Monday, August 25, 2008

good people

Jæja, fyrsta bloggið frá því ég var 15 ára.
Ég ætla að vera rosa dugleg að blogga um bíó, ég og Birta ætlum að taka sega mega bíódag á morgun og þá get ég komið með eitthvað hrafl.
Í augnablikinu er ég að horfa á Fear and Loathing in Las Vegas. Sýrumynd byggð á skáldsögunni eftir Hunter S. Thompson. Fj
allar um ferð þeirra Raoul Duke og Dr. Gonzo um eyðimörk Las Vegas á eiturlyfjatrippi. Án efa versta þynnkumynd í heimi. Hélt ég myndi æla í poppskálina mína þegar ég horfði á hana daginn eftir árshátíð Framtíðarinnar. Góðar stundir.
Allavega, ég kem með betri skrif á morgun!
-helga


oh yeah

3 comments:

Anonymous said...

So good......

Magnús Örn Sigurðsson said...

Ég hef ætlað að sjá þessa mynd í langan tíma...það verður að fara að gerast.

birta said...

ég elska það hvað þú ert grafísk. verð samt að segja að versta þynnkumynd í heimi er alvin og íkornarnir, í 3 bíó, með 8 ára tvíburum, og 2 vinum þeirra.