Jæja, fyrsta bloggið frá því ég var 15 ára.
Ég ætla að vera rosa dugleg að blogga um bíó, ég og Birta ætlum að taka sega mega bíódag á morgun og þá get ég komið með eitthvað hrafl.
Í augnablikinu er ég að horfa á Fear and Loathing in Las Vegas. Sýrumynd byggð á skáldsögunni eftir Hunter S. Thompson. Fjallar um ferð þeirra Raoul Duke og Dr. Gonzo um eyðimörk Las Vegas á eiturlyfjatrippi. Án efa versta þynnkumynd í heimi. Hélt ég myndi æla í poppskálina mína þegar ég horfði á hana daginn eftir árshátíð Framtíðarinnar. Góðar stundir.
Allavega, ég kem með betri skrif á morgun!
-helga
oh yeah
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
So good......
Ég hef ætlað að sjá þessa mynd í langan tíma...það verður að fara að gerast.
ég elska það hvað þú ert grafísk. verð samt að segja að versta þynnkumynd í heimi er alvin og íkornarnir, í 3 bíó, með 8 ára tvíburum, og 2 vinum þeirra.
Post a Comment